Skylt efni

vinnuréttindi

Lögbrot að reka efnahagslega starfsemi með sjálfboðaliðum
Fréttir 25. júlí 2016

Lögbrot að reka efnahagslega starfsemi með sjálfboðaliðum

Ólaunuðum starfsmönnum, hvort sem þeir kallast sjálfboðaliðar eða starfsnemar, hefur fjölgað hratt síðustu misseri í íslensku atvinnulífi. Mest ber á slíku í ferðaþjónustu, landbúnaði og við barnagæslu og heimilisaðstoð.

Ólöglegt að ráða sjálfboðaliða í efnahagslega starfsemi
Fréttir 18. maí 2016

Ólöglegt að ráða sjálfboðaliða í efnahagslega starfsemi

Undanfarin ár hefur það færst í aukana að atvinnurekendur á Íslandi hafi fengið til sín starfsfólk í sjálfboðastörf. Með sjálfboðaliðastörfum er átt við að ýmist eru engin laun greidd eða mögulega fæði, gisting og uppihald auk þess sem einhvers konar skemmtun/afþreying komi til móts við það vinnuframlag sem innt er af hendi.

Ólöglegt að borga ekki  sjálfboðaliðum laun
Fréttir 28. ágúst 2015

Ólöglegt að borga ekki sjálfboðaliðum laun

Talsvert hefur borið á því á undanförnum árum að bændur og ferðaþjónustuaðilar fái til sín starfsfólk sem ekki þiggur laun fyrir störf sín, en fær fæði og húsnæði í staðinn.