Skylt efni

Vinnslustöðin Vestmannaeyjum makríll

Íslenskur, norskur og japanskur makríll
Fréttaskýring 16. júní 2021

Íslenskur, norskur og japanskur makríll

Nú er makrílvertíðin að byrja og ekkert samkomulag um heildar­kvóta makríls er í augsýn milli strandþjóða við NA-Atlantshaf. Íslendingar hófu veiðar á makríl árin 2005 – 2007, fyrst sem meðafla með síld en með aukinni þekkingu og reynslu sjómanna hófust beinar veiðar á makríl.