Laxalús og villtir laxfiskar
Laxalús sem berst frá eldi laxfiska í sjókvíaeldi getur mögulega valdið afföllum og stofnstærðarminnkun hjá villtum laxi, sjóbirtingi og sjóbleikju . Tíðni laxalúsar á eldisfiski í sjókvíum á síðustu árum hefur almennt verið hærri á Íslandi en í nágrannalöndum og framleiðsla laxalúsalirfa því verið tiltölulega mikil. Það hefur verið tilhneiging til...




