Það er búið að lögfesta heimild til erfðablöndunar á villtum íslenskum laxastofnum
Áhættumat erfðablöndunar felur í sér erfðablöndun á villtum íslenskum laxastofnum, sérstaklega í veiðiám á eldissvæðum.
Áhættumat erfðablöndunar felur í sér erfðablöndun á villtum íslenskum laxastofnum, sérstaklega í veiðiám á eldissvæðum.
Leifar af áttatíu og einni gerð af lyfjum og snyrtivörum hafa greinst í villtum laxi sem veiðist við árósa Puget-svæðis sem er skammt frá Seattle-borg í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Meðal lyfja eru kókaín, þunglyndis-, verkja- og sýklalyf.