Skylt efni

villtur lax

Laxalús og villtir laxfiskar
Lesendarýni 2. júní 2025

Laxalús og villtir laxfiskar

Laxalús sem berst frá eldi laxfiska í sjókvíaeldi getur mögulega valdið afföllum og stofnstærðarminnkun hjá villtum laxi, sjóbirtingi og sjóbleikju . Tíðni laxalúsar á eldisfiski í sjókvíum á síðustu árum hefur almennt verið hærri á Íslandi en í nágrannalöndum og framleiðsla laxalúsalirfa því verið tiltölulega mikil. Það hefur verið tilhneiging til...

Breytt erfðasamsetning getur valdið hnignun
Fréttir 1. september 2023

Breytt erfðasamsetning getur valdið hnignun

Villtur íslenskur lax og eldislax af norskum uppruna hefur blandast saman í nokkrum mæli.

Það er búið að lögfesta heimild til erfðablöndunar á villtum íslenskum laxastofnum
Skoðun 16. júní 2020

Það er búið að lögfesta heimild til erfðablöndunar á villtum íslenskum laxastofnum

Áhættumat erfðablöndunar felur í sér erfðablöndun á villtum íslenskum laxastofnum, sérstaklega í veiðiám á eldissvæðum.

Leifar af kókaíni, þunglyndis-, verkja- og sýklalyfjum finnast í villtum laxi
Fréttir 5. september 2017

Leifar af kókaíni, þunglyndis-, verkja- og sýklalyfjum finnast í villtum laxi

Leifar af áttatíu og einni gerð af lyfjum og snyrtivörum hafa greinst í villtum laxi sem veiðist við árósa Puget-svæðis sem er skammt frá Seattle-borg í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Meðal lyfja eru kókaín, þunglyndis-, verkja- og sýklalyf.