Fjölnota ruslatínslupokar úr gömlum kjólum í Jökulsárgljúfrum
„Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og gefandi verkefni og síðar í sumar ætlum við að bæta við fleiri pokum en þeir verða stærri en þessir, sem við erum að taka í notkun núna,“ segir Helga Guðrún Sigurjónsdóttir, landvörður í Jökulsárgljúfrum í Vatnajökulsþjóðgarði.








