Skylt efni

Vatnajökulsþjóðgarður

Nytjaréttur viðurkenndur
Fréttir 24. nóvember 2022

Nytjaréttur viðurkenndur

Í nýrri skýrslu um stöðu og áskoranir þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða segir að byggja þurfi upp traust til að ná góðri sátt á milli allra sem koma að friðlýstum svæðum, þar með talið þeirra sem hafa umsjón með friðlýstum svæðum, landeigenda og þeirra sem nýta sér þau í atvinnuskyni. Í skýrslunni er nýtingarréttur sem nytjaréttar hafa innan fr...

Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs í skjóli veikra, óljósra laga
Lesendarýni 18. maí 2022

Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs í skjóli veikra, óljósra laga

Í tíð fyrrum umhverfisráðherra, Guðmundar Inga Guðbrands­sonar, reið yfir landið slík flóðbylgja friðunar að annað eins hefur varla sést. Kirsuberið á öldutoppinum átti að vera hinn alræmdi hálendis­þjóðgarður. Allt var þetta byggt á grunni meingallaðra laga Vatnajökulsþjóðgarðs sem samþykkt voru árið 2007.

Byggja upp gestastofu í Vatnajökulsþjóðgarði þar sem áður var hótel
Fréttir 3. ágúst 2021

Byggja upp gestastofu í Vatnajökulsþjóðgarði þar sem áður var hótel

Uppbygging gestastofu Vatna­jökulsþjóðgarðs á Skútustöðum í Mývatnssveit er hafin. Ríkið keypti í upphafi árs fasteignina Hótel Gíg sem þar er og gegndi upphaflega hlutverki barnaskólasveitarinnar.

Skógræktin og Vatnajökulsþjóðgarður gera samning um Ásbyrgi
Fréttir 21. febrúar 2019

Skógræktin og Vatnajökulsþjóðgarður gera samning um Ásbyrgi

Samningur á milli Skógræktarinnar og Vatnajökulsþjóðgarðs um umsjón með Ásbyrgi í Kelduhverfi var undirritaður fyrir skömmu. Samkvæmt honum færist formleg umsjón jarðarinnar og allra mannvirkja á henni frá Skógræktinni til Vatnajökulsþjóðgarðs.

Reglu­gerð um atvinnustarfsemi í Vatnajökulsþjóðgarði
Fréttir 28. mars 2018

Reglu­gerð um atvinnustarfsemi í Vatnajökulsþjóðgarði

Á vefnum Samráðsgátt (samrads­gatt.island.is) liggja nú til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um starfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs.

Einstakt svæði í jarðfræðilegu og líffræðilegu tilliti
Fréttir 13. febrúar 2018

Einstakt svæði í jarðfræðilegu og líffræðilegu tilliti

Ísland sótti formlega um að Vatnajökulsþjóðgarður – og hluti gosbeltis Íslands – verði tekinn inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) 31. janúar síðastliðinn. Ísland tilnefnir þannig svæðið og verður umsóknin í kjölfarið tekin fyrir á skrifstofu UNESCO í París.