Skylt efni

urban farming

Hótelkeðja ræktar matvæli á húsþaki í miðborg Oslóar
Fréttir 4. júlí 2019

Hótelkeðja ræktar matvæli á húsþaki í miðborg Oslóar

Stærsta hótel Clarion-keðjunnar á Norðurlöndunum var opnað 1. mars síðastliðinn á besta stað í Osló í Noregi með rúmlega 800 herbergi. Það sem hefur einna helst vakið athygli er sú nýbreytni að á þaki hótelsins verður ræktað grænmeti og kryddjurtir ásamt ávöxtum fyrir dvalargesti hótelsins.

„Græn þök eru framtíðin“
Fréttir 28. júní 2018

„Græn þök eru framtíðin“

Frumkvöðlarnir Ben Flanner og Anastasia Cole Plakias hófu vinnu við stærsta jarðvegsbændabýlið á þaki árið 2010 í New York sem kallast Brooklyn Grange.