Skylt efni

upprunavottorð raforku

Sannleikurinn er sagna bestur
Lesendarýni 3. mars 2023

Sannleikurinn er sagna bestur

Í samfélagsskýrslu Norðuráls fyrir árið 2021 segir: „Norðurál notar 100% endurnýjanlega raforku við alla framleiðslu.“ Fyrirtækið fullyrðir einnig í sömu skýrslu að það framleiði ál með einu lægsta kolefnisspori í heimi og sé stolt af sínum þætti í nýtingu einnar mikilvægustu auðlindar Íslands, sem er hrein og umhverfisvæn orka úr fallvötnum og jar...

Ástæðulaus ótti við upprunaábyrgðir
Lesendarýni 13. janúar 2023

Ástæðulaus ótti við upprunaábyrgðir

Kjósi raforkusali að bjóða viðskiptavinum sínum upprunavottaða raforku – og það er sannarlega hans frjálsa val – þá er ekki ólíklegt að viðskiptavinir greiði aukalega fyrir.

Blekkingar
Skoðun 9. júlí 2021

Blekkingar

Það er einkennilegt að Íslendingar skuli ekki komnir lengra í matreiðslu yfirvalda á sannleikanum en tíðkaðist á miðöldum. Þá þótti ráðamönnum boðlegt að kynda undir skefjalausum ótta almennings á að lenda í hreinsunareldi í helvíti. Menn gátu síðan komist hjá slíku með því einu að kaupa aflátsbréf af yfirvöldum fyrir drjúgan pening. Enn virðist sl...

Belgíska fyrirtækið Bolt segir að verið sé að blekkja neytendur
Fréttaskýring 24. ágúst 2020

Belgíska fyrirtækið Bolt segir að verið sé að blekkja neytendur

Fimm ár eru nú liðin síðan Sveinn A. Sæland í garðyrkjustöðinni Espiflöt og fyrrverandi formaður Sambands garðyrkjubænda vakti athygli á þeim blekkingaleik sem hófst 2011 með sölu raforku­framleiðenda á Íslandi á upprunavottorðum fyrir hreina raforku sem framleidd var með endurnýjanlegum orkugjöfum.

„Losum” 19 tonn af geislavirkum úrgangi og 8,8 milljón tonn af CO2 vegna raforkuframleiðslu
Fréttir 5. desember 2019

„Losum” 19 tonn af geislavirkum úrgangi og 8,8 milljón tonn af CO2 vegna raforkuframleiðslu

Stöðugt minni hluti raforku á Íslandi er framleiddur með endurnýjanlegum orku­gjöfum samkvæmt gögnum Orku­stofnunar og er hann nú aðeins 11%. Þá eru 34% orkunnar sögð framleidd með kjarnorku og 55% með kolum, olíu og gasi vegna sölu á upprunavottorðum úr landi.

Landsvirkjun neitar að gefa upp tekjur af sölu upprunavottorða á raforku
Fréttaskýring 24. október 2018

Landsvirkjun neitar að gefa upp tekjur af sölu upprunavottorða á raforku

Enn er ekkert lát á sölu hrein­­leika­vottorða íslenskra orku­fyrirtækja úr landi. Það er þrátt fyrir að ráðherrar og þingmenn hafi lýst furðu sinni á þessu athæfi fyrir þrem árum.

„Rétt að skoða hvort hægt sé að breyta einhverju þarna, reglunum eða framkvæmd þeirra
Fréttaskýring 5. september 2017

„Rétt að skoða hvort hægt sé að breyta einhverju þarna, reglunum eða framkvæmd þeirra

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra segist deila undrun manna yfir að á reikningum fyrir orkunotkun heimila sé sagt að raforkan sé að hluta framleidd með kolum, olíu, gasi og kjarnorku.