Skylt efni

Umverfismál Sorp plast

Efla samstarf um ráðstöfun endurvinnsluefna og úrgangsstjórnun
Fréttir 14. júní 2021

Efla samstarf um ráðstöfun endurvinnsluefna og úrgangsstjórnun

Samstarfssamningur hefur verið undirritaður milli Pure North Recycling, Bændasamtakanna og nokkurra sveitarfélaga um innlenda endurvinnslu á heyrúlluplasti. Verkefninu er ætlað að miðla upplýsingum, þekkingu og reynslu til að hraða framgangi innlendrar endurvinnslu en um er að ræða nýjar lausnir og nálgun í úrgangsstjórnun sveitarfélaga.