Skylt efni

Trjárækt

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vildu vera lausir við. Garðyrkjuskólinn í Ölfusi stóð fyrir haustþingi um plöntusjúkdóma, meindýr og varnir gegn þeim. Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur fjallaði í erindi sínu um plöntuvarnarefni og aðrar varnir gegn meindýrum í garð- og trjárækt.

Sjúkdómar í trjáplöntum
Á faglegum nótum 25. nóvember 2022

Sjúkdómar í trjáplöntum

Pöddur, sjúkdómar og sveppir eru yfirleitt óvelkomnir gestir í garð- og skógrækt sem flestir vildu vera lausir við. Staðreyndin er aftur á móti sú að með hlýnandi loftslagi mun óværum af þessu tagi fjölga hér á landi á næstu árum og áratugum. Þetta var umræðuefnið á haustþingi Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi sem haldið var fyrir skömmu.

Frá tré til timburs
Á faglegum nótum 19. febrúar 2020

Frá tré til timburs

Timburverslanir selja timbur sem metið hefur verið eftir gæðum og eiginleikum. Flokkunin hefst í skóginum. Eftir að vandað hefur verið til verka við ræktun trjánna í skóginum er komið að skógarhöggi.

Útdautt tré fannst í garði drottningar
Fréttir 6. október 2016

Útdautt tré fannst í garði drottningar

Tveir einstaklingar af álmafbrigði, sem talið er að hafi dáið út í lok síðustu aldar, fundust fyrir skömmu í skrúðgarði Elísabetar Bretlandsdrottningar á Holyroodsetrinu skammt frá Edinborg.

Skemmdarverk unnin á U2 trénu
Fréttir 23. mars 2015

Skemmdarverk unnin á U2 trénu

Tvo tré í Kaliforníu hafa verið talsvert í fréttum vestra undanfarið. Lita má á trén sem lífrænar minjar sem tengjast rokktónlist.

Olivia Newton – John hvetur til skógræktar