Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Olivia Newton – John hvetur til skógræktar
Fréttir 23. febrúar 2015

Olivia Newton – John hvetur til skógræktar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Leikkonan Olivia Newton –John sem gerði garðinn frægan sem Sandy í kvikmyndinni Grease er áhugamanneskja um skógrækt og mun hafa plantað þúsundum trjáplantna á landareign sinni í Ástralíu.

Olivia hefur nú gengið skrefinu lengra og ákveðið að ljá evrópsku trjáplöntunar verkefni lið. Verkefnið er hugsa þannig að skólabörn í álfunni fá að minnsta kosti eitt tré til að gróðursetja. Bristol á Bretlandseyjum er fyrsta borgin til að hleypa verkefninu af stokkunum.

Í kynningu vegna verkefnisins segir hugmyndin á bakvið að láta skólabörn planta út trjám að í framtíðinni geti þau með stolti bent á tré og sagt að þau hafi plantað því út.

Skylt efni: Trjárækt | Grease

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...