Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Skemmdarverk unnin á U2 trénu
Fréttir 23. mars 2015

Skemmdarverk unnin á U2 trénu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tvo tré í Kaliforníu hafa verið talsvert í fréttum vestra undanfarið. Líta má á trén sem lífrænar minjar sem tengjast rokktónlist.

Annað tréð sést vel á umslagi plötunnar The Joshua Tree með U2 en hitt var gróðursett í minningu um George Harrison.

Búið er að skipta út tré sem gróðursett var til minningar um Bítillinn George Harrison. Um er að ræða furu frá Kanaríeyjum í Griffith almenningsgarðinum í Los Angeles sem drepst eftir bjöllur tóku sér bólfestu í trénu og átu það innan frá.

Hitt tréð sem umræðir stendur í eyðimörk utan við Los Angelis og er áberandi umslagi plötunnar The Joshua Tree með hljómsveitinn U2. Aðdáendur hljómsveitaeinnar hafa frá því plantan komu út haft að leik að leita tréð uppi og berja það augum. Fyrir skömmu gekk einn aðdáandinn skerfi lengra og heimsótti tréð með öxi í farteskinu og hjó stór sár í stofninn og greinar þess. Auk þess sem höggnir voru af trénu stórir hlutar og fjarlægðir.
 

Skylt efni: Trjárækt | U2

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...

Ullarvika á Suðurlandi
Fréttir 10. júlí 2024

Ullarvika á Suðurlandi

Ullarvika á Suðurlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 29. september til 5. o...

Mesta hamingjan í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði
Fréttir 10. júlí 2024

Mesta hamingjan í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði

Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í n...

Áform um vindorkugarð í Garpsdal
Fréttir 9. júlí 2024

Áform um vindorkugarð í Garpsdal

EM Orka hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna vindorkugarðs í Garpsdal í Re...