Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Skemmdarverk unnin á U2 trénu
Fréttir 23. mars 2015

Skemmdarverk unnin á U2 trénu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tvo tré í Kaliforníu hafa verið talsvert í fréttum vestra undanfarið. Líta má á trén sem lífrænar minjar sem tengjast rokktónlist.

Annað tréð sést vel á umslagi plötunnar The Joshua Tree með U2 en hitt var gróðursett í minningu um George Harrison.

Búið er að skipta út tré sem gróðursett var til minningar um Bítillinn George Harrison. Um er að ræða furu frá Kanaríeyjum í Griffith almenningsgarðinum í Los Angeles sem drepst eftir bjöllur tóku sér bólfestu í trénu og átu það innan frá.

Hitt tréð sem umræðir stendur í eyðimörk utan við Los Angelis og er áberandi umslagi plötunnar The Joshua Tree með hljómsveitinn U2. Aðdáendur hljómsveitaeinnar hafa frá því plantan komu út haft að leik að leita tréð uppi og berja það augum. Fyrir skömmu gekk einn aðdáandinn skerfi lengra og heimsótti tréð með öxi í farteskinu og hjó stór sár í stofninn og greinar þess. Auk þess sem höggnir voru af trénu stórir hlutar og fjarlægðir.
 

Skylt efni: Trjárækt | U2

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu...

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 4. desember 2023

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Bændasamtök Íslands senda frá sér í næstu viku aðgerðaráætlun með umfjöllun um a...

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið
Fréttir 30. nóvember 2023

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið

Í nýlegri skýrslu Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðarins um rekstrarafkomu nautakj...