Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Skemmdarverk unnin á U2 trénu
Fréttir 23. mars 2015

Skemmdarverk unnin á U2 trénu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tvo tré í Kaliforníu hafa verið talsvert í fréttum vestra undanfarið. Líta má á trén sem lífrænar minjar sem tengjast rokktónlist.

Annað tréð sést vel á umslagi plötunnar The Joshua Tree með U2 en hitt var gróðursett í minningu um George Harrison.

Búið er að skipta út tré sem gróðursett var til minningar um Bítillinn George Harrison. Um er að ræða furu frá Kanaríeyjum í Griffith almenningsgarðinum í Los Angeles sem drepst eftir bjöllur tóku sér bólfestu í trénu og átu það innan frá.

Hitt tréð sem umræðir stendur í eyðimörk utan við Los Angelis og er áberandi umslagi plötunnar The Joshua Tree með hljómsveitinn U2. Aðdáendur hljómsveitaeinnar hafa frá því plantan komu út haft að leik að leita tréð uppi og berja það augum. Fyrir skömmu gekk einn aðdáandinn skerfi lengra og heimsótti tréð með öxi í farteskinu og hjó stór sár í stofninn og greinar þess. Auk þess sem höggnir voru af trénu stórir hlutar og fjarlægðir.
 

Skylt efni: Trjárækt | U2

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...