Skylt efni

tómataræktun

Tómatar farnir að streyma á markað úr nýja gróðurhúsinu í Friðheimum
Líf og starf 12. febrúar 2021

Tómatar farnir að streyma á markað úr nýja gróðurhúsinu í Friðheimum

Fyrstu tómatarnir sem ræktaðir voru í nýju gróðurhúsi Friðheima í Reykholti voru tíndir af grein þann 20. janúar síðastliðinn. Það gerðist aðeins átta mánuðum eftir að fyrsta skóflustunga var tekin að þessari 5.600 fermetra byggingu.

Tvennskonar veirusmit í tómatarækt á skömmum tíma
Fréttir 3. nóvember 2017

Tvennskonar veirusmit í tómatarækt á skömmum tíma

Staðfest hefur verið tvennskonar veirusmit í tómötum hér á landi á skömmum tíma. Í seinna tilfellinu er um að ræða veirung sem kallast Potato spindle tuber viroid eða spóluhnýðissýking sem getur smitast í kartöflur.

Veirusmit staðfest á þremur býlum
Fréttir 29. september 2017

Veirusmit staðfest á þremur býlum

Upp er komin vírussýking í íslenskum tómötum. Búið er að staðfesta smit í tómatplöntum á þremur býlum og grunur er um smit á fleiri garðyrkjustöðvum. Smitið er ekki hættulegt fólki og ekki eru líkur á því að það berist í aðra ræktun en tómata í gróðurhúsum.

Grunur um veirusmit í tómatplöntum
Fréttir 29. september 2017

Grunur um veirusmit í tómatplöntum

Fyrstu prófanir benda til að upp sé komin sýking af völdum vírus sem kallast Pepino mósaík vírus, PMV, í tómatarækt hér á landi. Vírusinn er landlægur víðast hvar í tómatarækt í Evrópu og víðar í heiminum. Vírusinn er ekki hættulegur mönnum en dregur úr uppskeru tómata.

EsBro ekki lengur með forgang að lóðinni
Fréttir 30. mars 2016

EsBro ekki lengur með forgang að lóðinni

Síðla árs 2014 bárust fréttir af því að framkvæmdum hollenska fyrirtækisins EsBro við risagróðurhús undir tómataræktun hefði verið seinkað. Ætlunin var að reisa slíkt hús í níu kílómetra fjarlægð frá Grindavík, Lítið hefur spurst til framkvæmdanna síðan.