Skylt efni

Þjóðgarður

Á þjóðgarður ekki að sameina frekar en sundra?
Fréttir 28. febrúar 2020

Á þjóðgarður ekki að sameina frekar en sundra?

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að ræða um Miðhálendisþjóðgarð nú en meðan ekki fæst skynsamleg niðurstaða í því máli þá finnst mér rétt að vekja athygli á nokkrum atriðum varðandi það.

Land innan marka sveitarfélagsins verði ekki hluti þjóðgarðs
Fréttir 16. janúar 2020

Land innan marka sveitarfélagsins verði ekki hluti þjóðgarðs

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ítrekað ósk sína um að land innan marka Húnaþings vestra verði ekki hluti fyrirhugaðs þjóðgarðs á miðhálendinu. Á þetta bæði við um land í beinni eigu sveitarfélagsins og þjóðlendur í afréttareign innan marka Húnaþings vestra.

Gæta þarf hagsmuna bænda
Fréttir 20. ágúst 2018

Gæta þarf hagsmuna bænda

Hálendið er samstarfsverkefni fjölmargra samtaka sem vilja standa vörð um náttúru miðhálendisins. Stjórnarmaður í Bændasamtökum Íslands segir að gæta þurfi hagsmuna bænda verði þjóðgarðurinn að veruleika.

Lokaður ferðamönnum til 2019
Fréttir 3. júlí 2018

Lokaður ferðamönnum til 2019

Virunga-þjóðgarðurinn í Kongó er elsti þjóð­garðurinn í Afríku. Garður­inn er jafnframt stærsta eitt síðasta búsvæði fjallagórillu í heiminum. Þjóðgarðurinn er einnig sá hættulegasti í heimi og ákveðið hefur verið að loka honum fyrir ferðamönnum til 2019.