Skylt efni

Tæki

Vegur tæp 13 þúsund tonn og skóflar upp 240.000 tonnum á dag
Á faglegum nótum 26. júní 2019

Vegur tæp 13 þúsund tonn og skóflar upp 240.000 tonnum á dag

Stærsta farartæki á landi er án efa námugrafan Bagger 288, sem smíðuð var af þýska fyrirtækinu Krupp sem síðar fékk nafnið Thyssen & Krupp og varð svo að Thyssenkrupp AG árið 1999. Var tækið smíðað fyrir námufyrirtækið Rheinbraun til að moka ofan af kolalagi í Tagebau Hambach kolanámunni í Þýskalandi.

Bolinder-Munktell – gekk fyrir hvaða olíu sem var
Á faglegum nótum 3. febrúar 2015

Bolinder-Munktell – gekk fyrir hvaða olíu sem var

Af þeim þremur skandinavísku fyrirtækjum sem hafa verið ríkjandi á dráttarvélamarkaði, Valmet/Valtra, Volvo og Bolinder-Munktell, var það síðastnefnda stofnað fyrst.

Iseki – framleiddur undir ýmsum nöfnum
Á faglegum nótum 20. janúar 2015

Iseki – framleiddur undir ýmsum nöfnum

Japanska fyrirtækið Iseki var stofnað árið 1926 og fyrstu áratugina framleiddi það ýmiss konar landbúnaðartæki og vélar. Það var þó ekki fyrr en árið 1961 að það hóf framleiðslu á traktorum sem í Japan kallast Iseki en hafa verið seldir undir ýmsum heitum á Vesturlöndum.

Massey Ferguson á Suðurpólinn
Fréttir 2. janúar 2015

Massey Ferguson á Suðurpólinn

Ferð Massey Ferguson á Suðurpólinn, sem fjallað var um í Bændablaðinu 6. nóvember, gekk vonum framar og eftirfarandi tilkynning frá hópnum barst hinn 9. desember.