Grísir í garðinum
Síðustu ár hefur færst í vöxt að bændur og aðrir einstaklingar kaupi einstaka svín til að ala sjálfir, sérstaklega yfir sumartímann.
Síðustu ár hefur færst í vöxt að bændur og aðrir einstaklingar kaupi einstaka svín til að ala sjálfir, sérstaklega yfir sumartímann.
Hefðbundin gelding á galtargrísum þekkist varla lengur hér á landi og er það mikil breyting á stuttum tíma til bættrar dýravelferðar og sennilega sú hraðasta sem þekkist í heiminum.
Svínakjöt er í fjórða sæti yfir mest framleiddu landbúnaðarafurð í heimi. Fjöldi svína í heiminum er um einn milljarður. Þar af eru um 29 þúsund á Íslandi. Þrátt fyrir að svín séu sögð sóðaleg og gráðug eru þau talin með greindari skepnum.
Reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína hefur tekið gildi og samhliða því breyting á reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.