Skylt efni

Svansvottun

Fyrsta íbúðin utan höfuðborgarsvæðis sem fær Svansvottun
Fréttir 14. júlí 2021

Fyrsta íbúðin utan höfuðborgarsvæðis sem fær Svansvottun

Nýbygging á Melgötu 6a og 6b, á vegum Leiguíbúða Þingeyjar­sveitar hses. fékk Svansvottun við formlega athöfn fyrir skemmstu.

Allar Krónuverslanir nú Svansvottaðar
Fréttir 19. janúar 2021

Allar Krónuverslanir nú Svansvottaðar

Undir lok nýliðins árs voru allar verslanir Krónunnar komnar með Svansvottun. Kröfur Svansins fyrir dagvöruverslanir ná yfir umhverfisþætti í rekstri verslana, svo sem matarsóun og flokkun úrgangs, orkunotkun og framboð lífrænna og umhverfisvottaðra vara.

Fyrstu Svansvottuðu endurbæturnar á húsnæði á Norðurlöndunum
Fréttir 6. október 2020

Fyrstu Svansvottuðu endurbæturnar á húsnæði á Norðurlöndunum

Föstudaginn 18. september fengu Reitir afhent leyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsnæði á Norðurlöndunum. Um er að ræða endurbætur á skrifstofuhúsnæði Umhverfisstofnunar við Suðurlandsbraut 24 sem er í eigu Reita. Andri Þór Arinbjörnsson, framkvæmdastjóri Reita, tók við leyfinu frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðher...