Skylt efni

Strandir

Vaskir sjálfboðaliðar í viðgerðum á Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði
Fréttir 30. júní 2021

Vaskir sjálfboðaliðar í viðgerðum á Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði

Vaskir sjálfboðaliðar tóku á dögunum þátt í viðgerð á Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði. Kotbýlið er hluti af Galdrasýningunni á Hólmavík. Það hefur verið lokað undanfarin tvö ár þar sem yfir vofði hætta á að þak þess myndi hrynja.

Minnisvarði um Gunnu fótalausu
Líf og starf 30. ágúst 2016

Minnisvarði um Gunnu fótalausu

Á kvennadaginn 19. júní  var afhjúpaður minnisvarði við minjasafni Kört í Trékyllisvík um kvenskörunginn og alþýðuhetjuna Guðrúnu Bjarnadóttur, eða Gunnu fótalausu, eins og hún var jafnan kölluð.

Bóndi og sjómaður á strandveiðum
Líf og starf 23. ágúst 2016

Bóndi og sjómaður á strandveiðum

Auk sauðfjárbúskapar stundar bóndinn í Steinstúni strandveiðar. Hann er ánægður með fyrirkomulag veiðanna og markaðskerfið í sjávarútvegi og segist vilja auka markaðsvæðingu sauðfjárafurða og stórlega bæta vegasamgöngur við Árneshrepp.

Bændum fækkar í Trékyllisvík
Fréttir 23. júní 2016

Bændum fækkar í Trékyllisvík

Flest bendir til að hefðbundinn búskapur leggist niður á Bæ í Trékyllisvík í Strandasýslu. Núverandi ábúendur ætla að bregða búi og flytja í haust og jörðin er komin á sölu.

Mikil fjölgun ferðamanna
Fréttir 12. janúar 2015

Mikil fjölgun ferðamanna

Hótel Djúpavík verður 30 ára á næsta ári og miðað við pantanir verða ferðamenn sem heimsækja Árneshrepp aldrei fleiri en á næsta ári.