Stóra-Ármót
Á faglegum nótum 6. mars 2019
Erfðaframfarir með nýju erfðaefni af Angus – fyrsti hluti
Nú þegar fyrstu Angus-kálfarnir á Stóra-Ármóti eru að nálgast hálfsárs aldurinn er rétt að minna holdakúabændur á mikilvægi þess að nýta þetta nýja erfðaefni á sem bestan hátt.
Á faglegum nótum 5. apríl 2017
Val á nautum vegna innflutnings á fósturvísum úr Angus-holdagripum frá Noregi
Á Stóra-Ármóti í Flóa eru framkvæmdir við byggingu einangrunarstöðvar fyrir holdanautgripi í fullum gangi.
Fréttir 1. september 2016
Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi
Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands, mætti nýlega vopnaður stunguskóflu á Stóra-Ármót í Flóahreppi. Þar tók hann fyrstu skóflustunguna að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi.
Lesendarýni 22. apríl 2016
Tilraun á Tilraunabúinu Stóra-Ármóti 2016
Tilraun hófst í janúar 2016 á tilraunabúinu Stóra-Ármóti. Hrafnhildur Baldursdóttir og Jóhannes Sveinbjörnsson unnu að uppsetningu tilraunarinnar er nefnist „Áhrif fóðrunar á efnainnihald í mjólk, með sérstaka áherslu á fitu“.
3. desember 2025
Þýskar heimsbókmenntir
12. desember 2025
Svalbarði hlýnar hraðast af öllum stöðum
12. desember 2025
Vanda skal valið á kertum
14. október 2022
Yfir helmingur erlent vinnuafl
11. desember 2025
Jarðvegsdagurinn 2025
https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f





