Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Sex Anguskálfar í Stóra- Ármóti komnir í 9 mánaða einangrun
Mynd / MHH
Fréttir 12. október 2020

Sex Anguskálfar í Stóra- Ármóti komnir í 9 mánaða einangrun

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýlega voru þeir sex Anguskálfar sem fæddust í sumar á Einangrunarstöðinni á Stóra-Ármóti í Flóahreppi teknir undan kúnum og settir í einangrun þar sem þeir verða næstu níu mánuðina.

Kálfarnir eru rúmlega þriggja mánaða en þeir eru undan Emil av Lillebakken 74028, sem er eitt besta Angusnautið í Noregi í dag. Kvígurnar eru 3 og heita Emelía, Endurbót og Etna. Nautin eru líka þrjú og heita Emmi, Erpur og Eðall. Þetta kemur m.a. fram á vefsíðu Búnaðarsambands Suðurlands. Þar kemur líka fram að sú nýbreytni verður tekin upp að kálfarnir verða viðraðir af og til í útigerði á þessum níu mánuðum.

Endurheimt vistkerfa
Fréttir 29. mars 2023

Endurheimt vistkerfa

Mossy earth er alþjóðleg hreyfing um endurreisn vistkerfa sem er fjármögnuð með ...

Tillaga um dýravelferðarstofu
Fréttir 29. mars 2023

Tillaga um dýravelferðarstofu

Þann 14. mars stóð Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) fyrir málþingi um stöðu dýra...

Landbúnaðarklasinn lagstur í dvala
Fréttir 28. mars 2023

Landbúnaðarklasinn lagstur í dvala

Á aðalfundi Landbúnaðarklasans 9. mars var samþykkt að starfsemi hans yrði lögð ...

Blóðsjúgandi mítill fannst á villtum fugli
Fréttir 27. mars 2023

Blóðsjúgandi mítill fannst á villtum fugli

Fyrir skömmu greindist blóðsjúgandi mítill á smyrli sem fannst nær dauða en lífi...

Páskaútgáfa Bændablaðsins
Fréttir 27. mars 2023

Páskaútgáfa Bændablaðsins

Næsta tölublað Bændablaðsins kemur út 4. apríl, á þriðjudegi.

„Íslenskt lambakjöt“ fær upprunavottun
Fréttir 27. mars 2023

„Íslenskt lambakjöt“ fær upprunavottun

Evrópusambandið hefur nýlega samþykkt umsókn Icelandic lamb um að vörumerkið „Ís...

Kjötskortur, hvað?
Fréttir 24. mars 2023

Kjötskortur, hvað?

Sé horft til ásetningsfjölda gripa á landinu er fyrirsjáanlegt að framboð á kjöt...

Vilja framtíðarsýn frá stjórnvöldum
Fréttir 24. mars 2023

Vilja framtíðarsýn frá stjórnvöldum

Aðalfundur deildar svínabænda Bændasamtaka Íslands var haldinn í Saltvík 16. mar...