Skylt efni

Steinþór Skúlason

Athugasemdir við rangan málflutning Félags atvinnurekenda
Fréttir 8. maí 2018

Athugasemdir við rangan málflutning Félags atvinnurekenda

Steinþór Skúlason, varaformaður Landssamtaka sláturleyfishafa, segir ekki annað hægt en að gera athugasemdir við rangan málflutning Félags atvinnurekenda á síðum Viðskiptablaðsins vegna áætlana stjórnvalda að nota stuðla við útreikning á innflutningskvóta kjöts.

Ekkert ákveðið um afurðaverð til sauðfjárbænda
Fréttir 3. ágúst 2017

Ekkert ákveðið um afurðaverð til sauðfjárbænda

Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, segir að stjórn SS hafi ekki tekið ákvörðun um afurðaverð til bænda. Hann segir að eins og staðan sé í dag sé útlagt tap með hverju kílói hjá afurðastöðvunum.

Verðlækkun til bænda dugi ekki til að stöðva tapið
Skoðun 9. september 2016

Verðlækkun til bænda dugi ekki til að stöðva tapið

Í nýju fréttabréfi SS fjallar Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, um landbúnað á Íslandi, búvörusamninginn og afurðaverð til bænda. Þar segir hann meðal annars: „Hefðbundinn landbúnaður byggir tilvist sína á stuðningi sem afmarkaður er í búvörusamningi auk innflutningsverndar. Fyrir liggur að útlagður kostnaður ríkisins við búvöru...