Skylt efni

Starfsgreinasamband Íslands

Sjálfboðaliðar gangi ekki í almenn störf launafólks
Fréttir 28. febrúar 2017

Sjálfboðaliðar gangi ekki í almenn störf launafólks

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og Starfsgreinasambands Íslands skrifuðu á dögunum undir sameiginlega yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða á vinnumarkaði.

Vistráðning (Au Pair) er ekki sambærileg við ráðningu almenns starfsfólks
Fréttir 17. maí 2016

Vistráðning (Au Pair) er ekki sambærileg við ráðningu almenns starfsfólks

Eins og greint var frá í síðasta Bændablaði þá hafa Bændasamtök Íslands verið í samstarfi við Starfsgreinasamband Íslands um að uppræta ólöglegar ráðningar starfsfólks til sveita. Er þar bæði verið að horfa til starfsmanna við hefðbundin bústörf og eins við ferðaþjónustu.

Launagreiðslur og tryggingar verða að vera í lagi
Fréttir 28. apríl 2016

Launagreiðslur og tryggingar verða að vera í lagi

Stórlega hefur færst í vöxt að hingað til lands komi ungt fólk til að ferðast og skoða landið í nokkrar vikur eða mánuði. Bændasamtök Íslands og Starfs­greinasamband Íslands ætla í sameiningu að vinna að betra aðgengi á upplýsingum, á íslensku og ensku, um réttindi og skyldur starfsmanna og launagreiðenda á heimasíðum beggja sambandanna.