Skylt efni

stafafura

Stafafura (Pinus contorta)
Á faglegum nótum 18. nóvember 2022

Stafafura (Pinus contorta)

Stafafura er stórvaxin trjátegund sem ætti að geta náð að minnsta kosti þrjátíu metra hæð hérlendis.

Sýnum fyrirhyggju – metum áhrif stafafuru og sitkagrenis
Lesendarýni 3. janúar 2022

Sýnum fyrirhyggju – metum áhrif stafafuru og sitkagrenis

Ein af fimm helstu ógnum við líffræðilega fjölbreytni í heiminum í dag er ágengar framandi lífverur. Þetta kemur fram í mjög svartri og umfangsmikilli skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóð­anna um líffræðilega fjöl­breytni og þjónustu vistkerfa (IPBES) um stöðu vistkerfa sem kom út árið 2019.

Ólíku saman að jafna
Lesendarýni 17. desember 2021

Ólíku saman að jafna

Hún er undarleg minni­máttarkennd Íslendinga. Annars vegar teljum við okkur vita allt mest og best sjálfir. Hins vegar teljum við alla þekkingu sem kemur frá útlöndum miklu betri en okkar eigin. Þannig er með afstöðu fyrrverandi landgræðslustjóra og fyrrverandi fagmálastjóra Landgræðslunnar sem kom fram í grein þeirra í Bændablaðinu 4. nóvember sl....

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum skógræktarfélaganna og einnig bjóða skógarbændur upp á íslensk tré úr sínum skógum.

Stafafura – reynsla Skota
Lesendarýni 2. desember 2021

Stafafura – reynsla Skota

Í undirbúningi er stórfellt átak í ræktun stafafuru hér á landi á vegum Skógræktarinnar og hefur almenningur verið hvattur til að safna fræi í þetta verkefni. Því fylgir hins vegar mikil áhætta með hliðsjón af umhverfissjónarmiðum og fjölþættum öðrum hagsmunum sem taka þarf tillit til.