Skylt efni

skógarkolefni

Eskja bindur kolefni á ábyrgan hátt með skógarkolefni
Fréttir 1. nóvember 2021

Eskja bindur kolefni á ábyrgan hátt með skógarkolefni

Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur samið við Skógræktina um að þróa kolefnisverkefni í landi jarðarinnar Freyshóla á Fljótsdalshéraði. Þar hyggst fyrirtækið binda kolefni með nýskógrækt á um 30 hektara svæði. Gróðursetningu á að ljúka vorið 2023 og með verkefninu verða til vottaðar kolefniseiningar sem tryggja ábyrga kolefnisbindingu á ...