Skylt efni

skemmtiferðaskip

Ísfirðingar vilja ekki fleiri skemmtiferðaskip
Í deiglunni 13. desember 2023

Ísfirðingar vilja ekki fleiri skemmtiferðaskip

Í niðurstöðum nýlegrar rannsóknar um þolmörk og viðhorf íbúa Ísafjarðar gagnvart komu skemmtiferðaskipa er mælt með að sett verði takmörk um leyfðan hámarksfjölda farþega eða afmörkuð viðmið um komur þeirra í bæjarfélagið.

Kostur skemmtiferðaskipa
Fréttaskýring 20. febrúar 2023

Kostur skemmtiferðaskipa

Von er á tæplega 300 farþegaskipum til Íslands á þessu ári. Ætla má að farþegar verði ríflega 300 þúsund. Eitthvað er selt af íslenskum eggjum, fiski og mjólk til þessara skipa en lítið af grænmeti og kjöti. Hér er um stóran og mögulega vannýttan markað að ræða fyrir íslenskar landbúnaðarvörur og sjófang.

Áhugaverður markaður
Fréttaskýring 9. febrúar 2023

Áhugaverður markaður

Skemmtiferða­ og leiðangursskip sem koma hingað til lands versla lítið af íslenskri matvöru. Stóru skipin taka á móti matargámum sem koma erlendis frá og eru geymdir á frísvæði þar til þeir eru teknir um borð.