Óbreytt stjórn hjá SAFL
Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) var haldinn 8. maí sl. í Húsi atvinnulífsins.
Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) var haldinn 8. maí sl. í Húsi atvinnulífsins.
Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) hafa gengið til liðs við Samtök iðnaðarins (SI) en samkomulag þess efnis var undirritað nýlega. Með samkomulaginu verða öll félög innan SAFL aðilar að SI og þar með Samtökum atvinnulífsins.
Eftir þingsetningu Búgreinaþings í morgun voru hugmyndir kynntar um ný heildarsamtök í landbúnaði sem yrðu byggð sameiginlega á Bændasamtökum Íslands (BÍ) og Samtökum fyrirtækja í landbúnaði (SAFL).
Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) undirbúa nú að stilla upp sinni starfsemi fyrir næstu vikur og mánuði – og manna samtökin í samræmi við hana. Verkefnin munu felast í því að laga umgjörðina utan um landbúnaðinn og úrvinnslu landbúnaðarafurða á Íslandi, til dæmis í tollamálum og varðandi mögulega samvinnu kjötafurðastöðva til hagræðingar í grei...
Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) voru stofnuð í mars síðastliðnum og tóku formlega til starfa í júníbyrjun. Þá voru samtökin jafnframt formlega kynnt til sögunnar í fjölmiðlum og Margrét Gísladóttir ráðin framkvæmdastjóri.