Skylt efni

sala á lambakjöti

Vetrarfóðraðar kindur hafa ekki verið færri í 70 ár
Fréttir 6. febrúar 2020

Vetrarfóðraðar kindur hafa ekki verið færri í 70 ár

Heildarframleiðsla á kindakjöti árið 2019 var 9.719 tonn sem er samdráttur um 7,3% frá fyrra ári. Sala var 7.100 tonn, sem er örlítill samdráttur frá fyrra ári. Hlutdeild kindakjöts af heildarsölu af innlendri framleiðslu er 24,5%.

Sala á kindakjöti nokkuð góð það sem af er ári
Á faglegum nótum 12. september 2018

Sala á kindakjöti nokkuð góð það sem af er ári

Almennt má segja að sala á kindakjöti hafi verið nokkuð góð það sem af er þessu ári.

Góð innanlandssala en krísa í útflutningi
Lesendarýni 11. ágúst 2017

Góð innanlandssala en krísa í útflutningi

Sala á kindakjöti innanlands jókst um 5,2% í fyrra eftir nokkur samdráttarár í röð. Það sem af er ári hefur innanlandssalan gengið vel.

Hvers vegna selst ekki meira af lambakjöti?
Lesendarýni 26. júní 2017

Hvers vegna selst ekki meira af lambakjöti?

Það hefur greinilega brugðist markaðssetning á lambakjöti undanfarin ár. Ef skoðað er aftur í tímann hefur fátt verið gert til að auka sölu, mest kveður að því að Íslendingar uppgötvuðu grillið.

Bandaríkin og Norðurlöndin eru mikilvægustu markaðslöndin
Fréttir 25. nóvember 2015

Bandaríkin og Norðurlöndin eru mikilvægustu markaðslöndin

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings og er unnin fyrir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Í kafla skýrslunnar um utanlandsmarkað fyrir lambakjöt segir að útflutningur lambakjöts hafi verið 6.800 tonn árið 2014. Norðurlöndin og Norður-Ameríka eru mikilvægustu markaðirn...

Sala á lambakjöti aukist um sex prósent
Fréttir 31. júlí 2015

Sala á lambakjöti aukist um sex prósent

Á undanförnum 12 mánuðum hefur sala á lambakjöti aukist um sex prósent miðað við sama tímabil árið á undan.