Skylt efni

Rússland skógareldar umhverfismál

800.000 hektarar af skóglendi eldi að bráð
Fréttir 26. júlí 2021

800.000 hektarar af skóglendi eldi að bráð

Gríðarlegir skógareldar geisa í kjölfar óvenjulegrar hitabylgju í Síberíu. Stjórnvöld í landinu beita stórum sem litlum herflugvélum í baráttunni við eldana sem þegar hafa lagt undir sig 800 þúsund hektara af skóglendi.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f