Skylt efni

rúningur

Lifa í ástríðunni
Líf og starf 21. nóvember 2022

Lifa í ástríðunni

Heimsmethafarnir Marie Pepple frá Bretlandi og Pauline Bolay frá Kanada eru hér á landi til að lenda í rúningsævintýrum. Tilgangurinn hér er ekki að slá met, heldur að hafa gaman og takast á við íslensku sauðkindina – sem er alls ekkert lamb að leika sér við.

Íslandsvinur sló heimsmet
Fréttir 9. september 2022

Íslandsvinur sló heimsmet

Breski bóndinn Marie Prepple sló heimsmet í rúningi í lok ágúst. Það er kannski ekki í frásögur færandi fyrir íslenska lesendur nema fyrir þá staðreynd að Marie kemur reglulega hingað til lands til að rýja fé íslenskra bænda.

Oddviti önnum kafinn við að rýja Katrínu inn að skinni
Fréttir 15. nóvember 2021

Oddviti önnum kafinn við að rýja Katrínu inn að skinni

Víða er líflegt í fjárhúsum landsins þessa dagana en bændur eru um þessar mundir að hefja rúning.

Breskt rúningströll með nýtt heimsmet
Líf&Starf 15. ágúst 2016

Breskt rúningströll með nýtt heimsmet

Bóndi í Cornwall-skíri á Bretlands­eyjum hefur bætt heimsmetið í rúningi um tíu ær. Fyrra met, sem staðið hefur frá 2007, var 721 kind á tólf tímum en er nú 731 kind.

Hyggjast gera Íslandsmeistaramót í rúningi að alvöru landsmóti
Fréttir 20. janúar 2015

Hyggjast gera Íslandsmeistaramót í rúningi að alvöru landsmóti

Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) hefur staðið fyrir öflugu félagslífi og hefur Haustfagnaður FSD með hrútasýningum og tilheyrandi vakið athygli.