Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, að rýja ána Katrínu sem heitir svo í höfuðið á forsætisráðherra Íslands.
Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, að rýja ána Katrínu sem heitir svo í höfuðið á forsætisráðherra Íslands.
Mynd / Aðalsteinn Árni Baldursson
Fréttir 15. nóvember 2021

Oddviti önnum kafinn við að rýja Katrínu inn að skinni

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Víða er líflegt í fjárhúsum landsins þessa dagana en bændur eru um þessar mundir að hefja rúning.

Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, er liðtækur rúningsmaður og var kallaður til þegar rýja átti kindur í Grobbholti, fjárhúsi Aðalsteins Árna Baldurs­sonar, formanns Framsýnar, stéttarfélags. Hann stundar þónokkurn frístundabúskap á Húsavík með aðalstarfi sínu. Þeir Aðalsteinar voru ánægðir með dagsverkið.

Skylt efni: rúningur

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði
Fréttir 21. mars 2025

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði

Slátrun hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) á Hvammstanga verður...

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2025

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári

Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta á...

Í fremstu röð í þrjátíu ár
Fréttir 20. mars 2025

Í fremstu röð í þrjátíu ár

Bændablaðið hefur í þrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnað á víðum...