Skylt efni

repjuolía

Eyrarbúið nær sjálfbært um fóðurframleiðslu fyrir nautgripina
Líf og starf 30. desember 2022

Eyrarbúið nær sjálfbært um fóðurframleiðslu fyrir nautgripina

Eggert Ólafsson hóf kornrækt á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum árið 1950 og stóð fyrir stofnun kornræktarfélags bænda á svæðinu. Bygg hefur verið ræktað á Þorvaldseyri samfellt frá árinu 1960 og síðustu 34 árin undir stjórn Ólafs, sonar hans. Um 160 tonna uppskera fékkst af byggi og repju þetta haustið, sem er meira en venjulega – en mikið þarf að g...

Repjuolía sem orkugjafi fyrir hross
Fréttir 6. apríl 2020

Repjuolía sem orkugjafi fyrir hross

Örn Karlsson, bóndi á Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi, er iðinn í nýsköpun og nú hefur hann sett á markað kaldpressaða repjuolíu fyrir hesta.

Hægt væri að knýja allan íslenska skipaflotann með repjuolíu
Líf og starf 21. júní 2019

Hægt væri að knýja allan íslenska skipaflotann með repjuolíu

„Það væri auðveldlega hægt að knýja íslenska skipaflotann með vistvænni íslenskri orku, repjuolíu, sem bændur gætu ræktað í stórum stíl,“ segir Jón Bernódusson, verkfræðingur hjá Samgöngustofu.

Íslenskir hafrar á leið í verslanir
Fréttir 6. febrúar 2018

Íslenskir hafrar á leið í verslanir

Á bænum Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi er stunduð umfangsmikil jarðrækt samhliða kúabúskap.