Repjuolía njóti sannmælis
Repjuolía hefur stundum verið kölluð ólífuolía norðursins og er m.a. framleidd á Norðurlöndunum og í Bretlandi. Hún hefur þó ekki notið sannmælis sem olía í matargerð nema að litlu leyti.
Repjuolía hefur stundum verið kölluð ólífuolía norðursins og er m.a. framleidd á Norðurlöndunum og í Bretlandi. Hún hefur þó ekki notið sannmælis sem olía í matargerð nema að litlu leyti.
Eggert Ólafsson hóf kornrækt á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum árið 1950 og stóð fyrir stofnun kornræktarfélags bænda á svæðinu. Bygg hefur verið ræktað á Þorvaldseyri samfellt frá árinu 1960 og síðustu 34 árin undir stjórn Ólafs, sonar hans. Um 160 tonna uppskera fékkst af byggi og repju þetta haustið, sem er meira en venjulega – en mikið þarf að g...
Örn Karlsson, bóndi á Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi, er iðinn í nýsköpun og nú hefur hann sett á markað kaldpressaða repjuolíu fyrir hesta.
„Það væri auðveldlega hægt að knýja íslenska skipaflotann með vistvænni íslenskri orku, repjuolíu, sem bændur gætu ræktað í stórum stíl,“ segir Jón Bernódusson, verkfræðingur hjá Samgöngustofu.
Á bænum Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi er stunduð umfangsmikil jarðrækt samhliða kúabúskap.