Skylt efni

REKO

REKO afhendingar í fyrsta skipti á Austurlandi
Fréttir 4. febrúar 2019

REKO afhendingar í fyrsta skipti á Austurlandi

REKO-viðskiptaformið, sem felst í milliliðalausum viðskiptum framleiðenda og neytenda í gegnum Facebook-síður, breiðist nú hratt út um landið. Á laugardaginn var fyrsta afhending REKO-framleiðenda á Austurlandi til viðskiptavina sinna og fór afhendingin fram á Egilsstöðum.

Matvælaframleiðendur afhenda vörur milliliðalaust til neytenda
Fréttir 14. nóvember 2018

Matvælaframleiðendur afhenda vörur milliliðalaust til neytenda

Fyrsta afhending úr svokölluðum REKO-hópum, sem eru starf­ræktir á Facebook, var laugar­daginn 13. október. Um milliliða­laus viðskipti er að ræða á milli smáframleiðenda matvæla – eða bænda – við neytendur. Næstu afhendingar verða 17. nóvember á bílaplani Krónunnar á Akranesi milli klukkan 11 og 12 og á bílaplani Krónunnar í Lindum milli klukkan 1...

Smáframleiðendur og bændur koma með vörur sínar í þéttbýlið
Fréttir 4. október 2018

Smáframleiðendur og bændur koma með vörur sínar í þéttbýlið

Milliliðalaus sala á matvælum færist í vöxt. Ein birtingarmynd þess er svokölluð REKO-hugmyndafræði sem rekin er í gegnum Facebook-hópa. Laugardaginn 13. október ætla bændur, heimavinnsluaðilar og smáframleiðendur á Suðvesturlandi að leggja leið sína í þéttbýlið...

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Rósa
17. júlí 2023

Rósa

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi