Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Vörur frá eftirtöldum framleiðendum á Austurlandi: Breiðdalsbiti, Háhóll geitabú, Miðskersbúið,Fjóshornið Egilsstöðum, Holt og heiðar ehf., HEL,Farm Holiday Síreksstadir / Ferðaþjónustan Síreksstöðum og Setberg Fellum.
Vörur frá eftirtöldum framleiðendum á Austurlandi: Breiðdalsbiti, Háhóll geitabú, Miðskersbúið,Fjóshornið Egilsstöðum, Holt og heiðar ehf., HEL,Farm Holiday Síreksstadir / Ferðaþjónustan Síreksstöðum og Setberg Fellum.
Mynd / Oddný Anna Björnsdóttir
Fréttir 4. febrúar 2019

REKO afhendingar í fyrsta skipti á Austurlandi

Höfundur: smh

REKO-viðskiptaformið, sem felst í milliliðalausum viðskiptum framleiðenda og neytenda í gegnum Facebook-síður, breiðist nú hratt út um landið. Á laugardaginn var fyrsta afhending REKO-framleiðenda á Austurlandi til viðskiptavina sinna og fór afhendingin fram á Egilsstöðum.

Facebook-hópar hafa áður verið myndaðir fyrir Reykjavík, Vesturland, sunnanverða Vestfirði, Suðurland og Norðurland – og milliliðalaus viðskipti átt sér stað á þessum svæðum.

Níu framleiðendur buðu fram vörur sínar á Facebook-síðunni fyrir Austurland og yfir 150 pantanir bárust í vörur þeirra, sem þykir með því allra besta á landsvísu. Svo mikill áhugi var raunar að hluti vöruúrvalsins seldist upp hjá helmingi framleiðendanna.

Kaupendur leggja fram pantanir inni í viðburðum hvers hóps á Facebook, greiða fyrirfram og fá það síðan afhent á tilteknum stað og uppgefnum tíma. 

Afhendingar verða í þessari viku og um næstu helgi úr hópum REKO Reykjavík (Mjódd), REKO Vesturland (Akranesi), REKO Suðurland (Selfossi) og REKO Norðurland (Blönduósi, Sauðárkróki og Akureyri).

Birta Gunnarsdóttir og Lovísa Rósa Bjarnadóttir, frá HEL og Háhóli geitabúi.

Skylt efni: REKO | REKO Austurland

Bændur bera skarðan hlut frá borði
Fréttir 7. október 2022

Bændur bera skarðan hlut frá borði

Á hagtölusíðu Bændablaðsins er tekið dæmi um hvernig verðmæti á frönskum kartöfl...

Lausnin gegn óstöðugum mörkuðum er landbúnaður
Fréttir 7. október 2022

Lausnin gegn óstöðugum mörkuðum er landbúnaður

Það er ekkert launungarmál að heimsfaraldurinn og síðar innrás Rússa í Úkr...

Fer betur með féð
Fréttir 7. október 2022

Fer betur með féð

Tvær nýjar réttir voru teknar í notkun í Strandabyggð í síðasta mánuði. O...

Gripir að skila sér rýrari af fjalli
Fréttir 6. október 2022

Gripir að skila sér rýrari af fjalli

Myndarlegur fjárhópur á haustbeit í Hænuvík í Patreksfirði. Líklegt er að...

Tugmilljónum alifugla fargað
Fréttir 6. október 2022

Tugmilljónum alifugla fargað

Á síðastliðnu árið, frá 30. september 2021 til 30. september 2022, var um 48...

Endurvakning í uppsiglingu
Fréttir 6. október 2022

Endurvakning í uppsiglingu

Sóttvarnarstofnun Danmerkur hefur gefið út að lýðheilsu standi ekki ógn af e...

Tugprósenta hækkun á áburðarverði
Fréttir 6. október 2022

Tugprósenta hækkun á áburðarverði

Feiknarlegur skjálfti á orkuverði í Evrópu hefur leitt til mikilla verðhækka...

Mikil eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 5. október 2022

Mikil eftirspurn eftir lóðum

Töluverð eftirspurn er eftir húsnæði, byggingarlóðum og lóðum undir atvinnun...