Skylt efni

raforkuframleiðsla

Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af tilraunarverkefni sem unnið er í samstarfi Íslenskrar gagnavinnslu ehf. og Hannesar Magnússonar sem er búsettur á bænum.

Gullgerðarmenn
Skoðun 27. janúar 2022

Gullgerðarmenn

Saga gullgerðarmanna er rakin aftur til fornaldar, en þeir kepptust við með kukli sínu að reyna að umbreyta ýmsum efnum í gull. Allt var það þó byggt á gervivísindum og hreinum blekkingum. Þó talað sé um að saga gullgerðarmanna hafi liðið undir lok á nítjándu öld, þá er það líka enn ein blekkingin. 

Kol eru enn undirstaðan í raforkuframleiðslu heimsins
Fréttaskýring 3. september 2021

Kol eru enn undirstaðan í raforkuframleiðslu heimsins

Brennsla kola til að knýja raforkuver er gríðarleg í heim­inum og virðist lítið lát vera á þrátt fyrir fallegt hjal á alþjóða­ráðstefnum sem helst virðist stefnt að því að koma inn sam­visku­biti hjá almenningi. Stórframleið­endur raforku halda samt ótrauð­ir áfram að nota kol. Á síðasta ári var kolefnisútblástur vegna raforkuframleiðslu í heim­inu...

Íslendingar sagðir hafa losað 7,2 milljónir tonna af CO2 á síðasta ári
Fréttaskýring 15. júlí 2021

Íslendingar sagðir hafa losað 7,2 milljónir tonna af CO2 á síðasta ári

Sala uppruna-, eða aflátsbréfa, skila sér enn inn í upprunabókhaldi raforku hjá Orkustofnun: Íslendingar sagðir hafa losað 7,2 milljónir tonna af CO2 á síðasta ári vegna raforkuframleiðslu

Belgíska fyrirtækið Bolt segir að verið sé að blekkja neytendur
Fréttaskýring 24. ágúst 2020

Belgíska fyrirtækið Bolt segir að verið sé að blekkja neytendur

Fimm ár eru nú liðin síðan Sveinn A. Sæland í garðyrkjustöðinni Espiflöt og fyrrverandi formaður Sambands garðyrkjubænda vakti athygli á þeim blekkingaleik sem hófst 2011 með sölu raforku­framleiðenda á Íslandi á upprunavottorðum fyrir hreina raforku sem framleidd var með endurnýjanlegum orkugjöfum.

Kínverjar koma að byggingu fjölda kolaorkuvera víða um heim
Fréttaskýring 25. júní 2020

Kínverjar koma að byggingu fjölda kolaorkuvera víða um heim

Kínverjar hafa verið í hraðri upp­byggingu í orkugeiranum heima ­fyrir á öllum sviðum orku­framleiðslu. Þrátt fyrir allt tal um að draga úr losun gróður­húsalofttegunda, þá eru Kínverjar enn á fullu í að byggja upp kolaorkuver, bæði í Kína, öðrum Asíuríkjum, Mið-Austurlöndum, Afríku og í Evrópu samhliða uppbyggingu í vistvænni orku.

Stærsta kolaorkuver Þjóðverja verður gangsett næsta sumar
Fréttir 17. janúar 2020

Stærsta kolaorkuver Þjóðverja verður gangsett næsta sumar

Samkvæmt fréttum frá Reuters, Frankfurter Allgemeine Zeitung og Tagesspiegel gáfu þýsk yfirvöld þann 30. október grænt ljós á að ljúka byggingu Datteln 4 kolaorkuversins sem er í eigu stórfyrirtækisins Uniper Kraftwerke GmbH og verður það tengt við raforkukerfi Þýskalands.

Lítið mál að skella inn varaafli ef eitthvað bjátar á
Fréttir 7. janúar 2020

Lítið mál að skella inn varaafli ef eitthvað bjátar á

Árni Brynjólfsson og Erna Rún Thorlacius búa á Vöðlum í Önundarfirði með um 50 mjólkandi kýr. Óveðrið sem gekk yfir landið í síðustu viku olli þeim þó engum teljandi vandræðum.

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur tekur undir álit Peter T. Örebech um orkupakka Evrópusambandsins númer þrjú.

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt
Fréttaskýring 28. ágúst 2018

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt

Fullyrt hefur verið að Ísland þurfi að kaupa kolefniskvóta fyrir milljarða ef ekki náist að efna skilyrði Parísarsamkomulags og Kyoto sáttmálans í tæka tíð.

Farsæll áhugaræktandi
15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Stjörnuspá vikunnar
15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar