Skylt efni

rætur

Rætur að rekja
Á faglegum nótum 6. mars 2023

Rætur að rekja

Rætur eru yfirleitt, en ekki alltaf, neðanjarðar og sá hluti plantna sem síst er sjáanlegur og á sama tíma minnst rannsakaður. Plönturætur hafa margs konar hlutverki að gegna og gerð þeirra er fjölbreytileg. Rætur og aðrir hlutar plantna eru undirstaða fæðuframleiðslu í heiminum.