Skylt efni

Plöntukynbætur

Plöntukynbætur frumforsenda framleiðslu
Fréttir 16. desember 2022

Plöntukynbætur frumforsenda framleiðslu

Afnema verður skerðingu jarðræktarstyrkja við tiltekin hektarafjölda eigi kornrækt að verða undirstöðuatvinnugrein í landbúnaði hér á landi. Tryggja verður hvata til að stækka umfang ræktunar þannig að framleiðsla verði í auknum mæli seld á markað.

Mikilvægi plöntukynbóta
Fréttaskýring 3. nóvember 2022

Mikilvægi plöntukynbóta

Tómt mál er um að tala að efla kornrækt hér á landi ef engar plöntukynbætur eiga sér stað, segir Helgi Eyleifur Þorvaldsson.

Nýjar áskoranir í plöntukynbótum
Fréttir 31. ágúst 2022

Nýjar áskoranir í plöntukynbótum

Danska fyrirtækið DLF er sjöundi stærsti framleiðandi fræja í heimi og leiðandi á sviði fóðurjurta og grasfræja fyrir grasflatir og íþróttavelli.

Erfðamengjaúrval í innlendum kornkynbótum
Á faglegum nótum 23. maí 2022

Erfðamengjaúrval í innlendum kornkynbótum

Byggkynbætur voru stundaðar á Íslandi um áratugaskeið, fyrst við Rannsóknastofnun landbúnaðarins og síðar við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Verndun erfðafjölbreytileika til kynbóta
Fréttir 17. september 2021

Verndun erfðafjölbreytileika til kynbóta

Villtar erfðalindir ræktaðra nytjaplantna eru tegundir plantna sem eru formæður nytjaplantna eða skyldar tegundir. Ólíkt nytjaplöntunum lifa þessar tegundir í náttúrunni án aðkomu og viðhalds mannanna og geta því innihaldið erfðaefni sem geta komið sér vel við kynbætur.