Skylt efni

nytjaplöntur

Lífsstílslitaðar tískubylgjur eða fordæmi komandi kynslóða?
Líf og starf 22. júlí 2021

Lífsstílslitaðar tískubylgjur eða fordæmi komandi kynslóða?

Með flokkun, moltugerð og almennri meðvitund þegar kemur að því að bjarga heiminum – eru hetjur daglegs lífs farnar að sá í moldarbeðin að vori með von um uppskeru að hausti? Eru gróðurhús komin í tísku? Kartöflubeð? Tómatarækt? Eplarækt? Vínber? Ræktar einhver gras? Með þessar brennandi spurningar á vörunum þurfti svör. Hver er framtíðarsýn þeirra...

Bakteríusýking veldur miklum skaða á nytjaplöntum
Fréttir 27. júlí 2018

Bakteríusýking veldur miklum skaða á nytjaplöntum

Alvarleg sýking af völdum bakteríu sem kallast Xylella fastidiosa er að valda gríðarlegum skaða í ólífu- og vínviðarækt í Evrópu og víðar um heim. Vitað er að bakterían getur sýkt og valdið skaða á um 350 tegundum plantna.

Kakótré eldri en áður var talið
Fréttir 26. nóvember 2015

Kakótré eldri en áður var talið

Nýlegar rannsóknir á þróun kakótrés benda til að það eigi sér enn lengri sögu en áður var talið og það getur komið sér vel fyrir kakóræktendur og súkkulaðiframleiðendur.

Kakó – fæða guðanna
Á faglegum nótum 23. október 2015

Kakó – fæða guðanna

Vinsældir súkkulaðis eru óumdeilanlegar og peningavelta í tengslum við viðskipti með súkkulaði á heimsvísu árið 2014 um 10,3 milljarðar íslenskar krónur. Fullyrðingar um barnamansal og barnaþrælkun í tengslum við kakórækt eru háværar.

Allt sami bananinn
Á faglegum nótum 29. júní 2015

Allt sami bananinn

Bananar vaxa ekki á trjám. Þeir eru ber en ekki ávextir og þrátt fyrir að um þúsund afbrigði af bönunum séu í ræktun erum við nánast öll að borða sama bananann sem er yrki sem kallast Cavendish.

Tómatar – epli ástarinnar
Á faglegum nótum 11. júní 2015

Tómatar – epli ástarinnar

Neysla á tómötum varð ekki almenn í Evrópu fyrr en um miðja nítjándu öld. Plantan var talin eitruð en aldinin falleg og ræktuð í höllum og herragörðum sem skrautjurt. Tómatar eru mest ræktuðu og mest borðuðu ber í heiminum í dag.

Dúrra – fæða framtíðarinnar
Soja eru mest erfðabreyttu nytjaplöntur í heimi
Á faglegum nótum 17. apríl 2015

Soja eru mest erfðabreyttu nytjaplöntur í heimi

Neysla á sojabaunum á sér langa hefð í Asíu en plantan er tiltölulega ný í ræktun á Vesturlöndum. Í dag er ræktun á sojabaunum mest í Bandaríkjunum og Suður-Ameríku.

Maís – ein af meginstoðum matvælaframleiðslu í heiminum
Á faglegum nótum 13. febrúar 2015

Maís – ein af meginstoðum matvælaframleiðslu í heiminum

Fornleifarannsóknir benda til að ræktun á maís sé allt að 12.000 ára gömul iðja. Í dag er maís ein af meginstoðum matvælaræktar í heiminum og framleiðslan í kringum milljarður tonna á ári. Mest er ræktað af maís í Bandaríkjunum og Kína og mest af framleiðslunni fer í dýrafóður.

Nytjaplöntur framtíðarinnar
Fréttir 3. febrúar 2015

Nytjaplöntur framtíðarinnar

Verið er að gera tilraunir með ræktun um eitt hundrað nytjaplantna sem þekktar eru meðal ýmissa ættbálka og þjóðflokka í Afríku en ekki í almennri ræktun.

Sætar kartöflur – sætuhnúðar
Á faglegum nótum 19. janúar 2015

Sætar kartöflur – sætuhnúðar

Í heiminum er að finna um 50.000 plöntur sem teljast ætar. Þrátt fyrir það eru einungis þrjár, hrísgrjón, maís og hveiti, ríflega 60% af öllum plöntuafurðum sem fólk borðar.