Skylt efni

nýsköpun í matvælaframleiðslu

Virkjun sköpunarkraftanna til sjálfbærrar nýtingar auðlinda við matvælaframleiðslu
Fréttir 26. mars 2021

Virkjun sköpunarkraftanna til sjálfbærrar nýtingar auðlinda við matvælaframleiðslu

Dagana 15.–18. apríl fer fram nýsköpunarviðburðurinn Hacking Norður­land, sem er ætlað að virkja skapandi og lausnamiðaða hugsun, styðja við nýsköpun og fjölgun atvinnutækifæra á Norður­landi. Í verkefninu, sem er svokallað lausnamót þar sem frumkvöðlaverkefni keppa sín á milli, er lagt upp með að unnið sé að sjálfbærri nýtingu auðlinda eins og vat...

Fiski-nasl úr afskurði og blómapappír úr beinum
Líf og starf 15. október 2020

Fiski-nasl úr afskurði og blómapappír úr beinum

Nýsköpunarkeppninni MAKE-athon á Íslandi, sem gekk út á að finna lausnir til að bæta nýtingu hliðarafurða í sjávarútvegi, lauk formlega 18. september með lokaathöfn og verðlaunaafhendingu. Tíu teymi kepptu með alls 50 þátttakendum og varð niðurstaðan að tvö lið voru útnefnd sigurvegarar; SOS-hópurinn sem framleiddi eins konar „pepperóní“ eða nasl ú...

Matarhakkaþon haldið í húsakynnum Sjávarklasans
Fréttir 19. apríl 2017

Matarhakkaþon haldið í húsakynnum Sjávarklasans

Viðburðurinn LYST - Future of the food verður haldinn dagana 27.-30. apríl næstkomandi. Honum er meðal annars ætlað að örva nýsköpun í matvælageiranum.

Mauk hlaut verðlaun Ecotrophelia Ísland 2017
Fréttir 6. apríl 2017

Mauk hlaut verðlaun Ecotrophelia Ísland 2017

Ráðstefnan Þekking og færni í matvælageiranum, á vegum Matvælalandsins Íslands, stendur nú yfir á Hótel Sögu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, flutti setningarræðu og afhenti að svo búnu verðlaun í keppninni Ecotrophelia Íslands 2017, þar sem keppt er í nýsköpun í matvælaframleiðslu. Tveir hópar kepptu til úrsli...