Skylt efni

News

Díoxínmenguð Landnámsegg
Fréttir 1. október 2025

Díoxínmenguð Landnámsegg

Matvælastofnun hefur varað við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. í Hrísey, vegna þess að of mikið magn af eiturefninu díoxíni fannst í þeim við reglubundið eftirlit.

Leitar eftir samstarfi við bændur og landeigendur
Fréttir 1. október 2025

Leitar eftir samstarfi við bændur og landeigendur

Fyrirtækið Hafrún hefur frá árinu 2013 unnið fjallagrös og selt meðal annars til íslenskra vín- og fæðubótarframleiðenda. Fyrirtækið hyggur nú á útrás í sölu hvannarlaufa og leitar samstarfs við bændur og landeigendur um aðgengi að nytjalöndum þeirra.

Innflutt hráefni algeng í veitingarekstri
Fréttaskýring 29. september 2025

Innflutt hráefni algeng í veitingarekstri

Í íslenskum veitingarekstri er algengt að notast sé við innflutt hráefni. Ástæðurnar fyrir því eru margar, en helst er hægt að nefna skert aðgengi að innlendu hráefni af jöfnum gæðum. Veitingamenn sem stefna að mikilli notkun íslensks hráefnis geta þurft að leggjast í meiri vinnu við innkaup og þjálfun starfsfólks til þess að bregðast við breytileg...

Krúttlegu dýrin fá mest
Fréttir 28. desember 2020

Krúttlegu dýrin fá mest

Samanburður á fjár­magni til dýraverndunar í löndum innan Evrópu­sambandsins sýnir að framlög til verndunar á hryggleysingjum er mun lægra en til hryggdýra og að hæstu framlögin fara til krúttlegra spendýra og til verndunar á fuglum.