Skylt efni

Nautastöðin

Nýtt á lista reyndra nauta
Fréttir 12. október 2022

Nýtt á lista reyndra nauta

Óberon 17046 frá Skeiðháholti 1 á Skeiðum hefur verið settur í hóp reyndra nauta í dreifingu af fagráði í nautgriparækt.

Jörfi frá Jörfa í Borgarbyggð stendur nú hæstur allra nauta í kynbótamati
Fréttir 30. apríl 2021

Jörfi frá Jörfa í Borgarbyggð stendur nú hæstur allra nauta í kynbótamati

Í síðustu viku afhenti Sveinbjörn Eyjólfsson, forstöðumaður Nauta­stöðvarinnar, verðlaun fyrir besta nautið fætt 2013. Eins og kunnugt er hlaut Jörfi 13011 frá Jörfa í Borgarbyggð þessa nafnbót en afhending verðlaunanna hefur tafist vegna COVID-19 faraldursins. Það var því ekki fyrr en nú sem verðlaunin voru afhent þeim systkinum og ræktendum Jörfa...

Nýtt naut í notkun
Á faglegum nótum 21. október 2020

Nýtt naut í notkun

Fyrir skömmu birtist yfirlit um reynd naut í notkun hér á síðum blaðsins. Nú hefur verið keyrt nýtt kynbótamat fyrir afurðir og frumutölu síðan þetta yfirlit birtist. Hins vegar urðu það litlar breytingar á nautunum að lítil ástæða er til endurtaka það sem áður hefur verið sagt um þau. 

Bambi er besta naut Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands fætt 2008
Fréttir 22. apríl 2016

Bambi er besta naut Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands fætt 2008

Besta naut Nautastöðvar Bænda­samtaka Íslands, sem fætt er árið 2008, var útnefnt á aðalfundi Landssambands kúabænda þann 31. mars síðastliðinn í upphafi fagþings nautgriparæktarinnar. Nautið Bambi (08049) hlaut þessa útnefningu.

Samþykkt Búnaðarþings 2015 um Nautastöð BÍ