Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Samþykkt Búnaðarþings 2015 um Nautastöð BÍ
Fréttir 5. mars 2015

Samþykkt Búnaðarþings 2015 um Nautastöð BÍ

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2015 samþykkti að stjórn  BÍ vinni áfram að samningum við LK um að koma á sameiginlegu félagi um rekstur nautastöðvar, með það fyrir augum að styrkja kynbótastarf í nautgriparækt. Jafnframt verði stuðlað að eflingu ráðgjafar, kennslu og rannsókna í nautgriparækt og markvisst unnið að jöfnun sæðingakostnaðar.

Aðilar komi sér saman um verð. Verkaskiptasamningur LK og BÍ verði endurskoðaður. Jafnframt verði gerður samstarfssamningur milli Nautastöðvar og RML. Búnaðarþing leggur til að nýtt félag verði í helmings eigu annars vegar BÍ og hins vegar LK.

Unnið hefur verið að samningum um aðkomu LK að rekstri Nautastöðvar BÍ.  Fyrir Búnaðarþing 2015 náðist ekki að fullvinna drög að því hvernig stofna megi og reka sameiginlegt félag um Nautastöðina.  Mikilvægt er að góð samstaða sé um málið.  Nú er unnið að stefnumótun varðandi kynbótamatsútreikninga sem miklu máli skipta. 

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...