Skylt efni

menntun

Íslensku gefinn séns á Vestfjörðum
Líf og starf 5. september 2023

Íslensku gefinn séns á Vestfjörðum

Gefum íslensku séns er heiti átaks sem hefur verið í gangi á Vestfjörðum í sumar.

Aukin þörf fyrir menntaða leiðsögumenn
Fréttir 13. ágúst 2018

Aukin þörf fyrir menntaða leiðsögumenn

Út er komin greinargerð um menntun og starfsundirbúning leiðsögumanna. Í greinargerðinni segir meðal annars að fjölgun ferðamanna á Íslandi auki þörfina fyrir sérmenntað og hæft starfsfólk til að annast móttöku og þjónustu við ferðamenn. Greinargerðin er unnin af starfshópi Leiðsagnar – félagi leiðsögumanna.

Aðeins 25 til 30 búfræðingar útskrifast á ári
Fréttir 10. ágúst 2018

Aðeins 25 til 30 búfræðingar útskrifast á ári

Á hverju ári berast milli 40 og 60 umsóknir í búfræðinám Landbúnaðarháskóla Íslands en vegna fjárskorts eru einungis teknir inn 25 til 30 nemendur. Fjöldi nemenda í búvísindum á BS-stigi er um 25.

„Reyndu nú að skíta þig ekki út“
Fréttir 3. nóvember 2015

„Reyndu nú að skíta þig ekki út“

Í Aðalnámskrá grunnskóla 2013 er á nokkrum stöðum minnst á jarðveg þegar fjallað er um hæfniviðmið í náttúrufræðigreinum og „nemendur skulu eiga þess kost að uppfylla hæfniviðmið einstakra námsgreina og námssviða með mismunandi hætti“