Skylt efni

Matir pasta núðlur

Núðlur  & pasta
Á faglegum nótum 20. ágúst 2021

Núðlur & pasta

Helsti munurinn á núðlum og pasta er sá að núðlur eru yfirleitt búnar til úr hvor sinni hveititegundinni. Núðlur eru yfirleitt búinar til úr hveiti, Triticum aestivum, en pasta úr dúru, T. durum eða undirtegundinni T. turgidum sp. durum. Pasta og núðlur eru í dag hluti að daglegri fæði milljóna manna um allan heim.