Skylt efni

Matarmarkaður Búrsins

Íslenskum gulrótum hampað á Matarmarkaði Búrsins
Fréttir 15. mars 2017

Íslenskum gulrótum hampað á Matarmarkaði Búrsins

Matarmarkaður Búrsins verður haldinn helgina 18.–19. mars næstkomandi, en markaðurinn hefur verið haldinn í meira en tíu skipti og fest sig vel í sessi meðal íslenskra matgæðinga. Þar er jafnan að finna það frambærilegasta hverju sinni í íslenskri smáframleiðslu matvæla.

Matarmarkaður Búrsins í víking til London
Fréttir 25. september 2015

Matarmarkaður Búrsins í víking til London

Dagana 7. til 10. október munu fjórtán framleiðendur á vegum Matarmarkaðar Búrsins sýna og selja afurðir sínar á Borough Market í London, sem er einn elsti og virtasta matarmarkaður Evrópu. Hann fagnar þúsund ára afmæli á þessu ári, en Matarmarkaður Búrsins er fimm ára í ár.

Food and Fun, Matarmarkaður og Búnaðarþing
Fréttir 27. febrúar 2015

Food and Fun, Matarmarkaður og Búnaðarþing

Matarhátíðin Food and Fun 2015 hófst á miðvikudaginn síðastliðinn . Hátíðin er nú haldin í 14. sinn og taka 20 veitingahús þátt að þessu sinni sem er met.