Skylt efni

Massey Ferguson

Eitt stærsta safn Massey Ferguson-dráttarvéla á landinu
Líf og starf 20. júní 2022

Eitt stærsta safn Massey Ferguson-dráttarvéla á landinu

Ólafur Sigurgeirsson, bóndi á Þaravöllum í Hvalfjarðarsveit, rétt innan við Akranes, er með stórt safn dráttarvéla heima á bæ hjá sér sem er einstakt fyrir marga muni. Ólafur og synir hans eiga samtals í kringum 30 vélar, sem eru nær alfarið Massey Ferguson í nothæfu ástandi.

Nýtt útlit á merki Massey Ferguson og nýtt slagorð á 175 ára afmælinu 2022
Fréttir 5. janúar 2022

Nýtt útlit á merki Massey Ferguson og nýtt slagorð á 175 ára afmælinu 2022

Massey Ferguson, sem er í eigu fjölþjóðasamsteypunnar AGCO, hefur kynnt nýtt útlit á táknrænu þríhyrningsmerki sínu og nýtt slagorð, „Born to Farm“ í tilefni af 175 ára afmæli Massey Ferguson á árinu 2022. Mögulega mætti útleggja nýja slagorðið á íslensku sem „Fæddur til landbúnaðarstarfa“.

Vélaverkstæði Þóris mun þjónusta Valtra og Massey Ferguson
Fréttir 28. apríl 2021

Vélaverkstæði Þóris mun þjónusta Valtra og Massey Ferguson

Gerður hefur verið nýr þjónustusamningur milli Aflvéla ehf. Búvéla ehf. og Vélaverkstæðis Þóris ehf. Samn­ingurinn felur í sér að Vélaverkstæði Þóris ehf. mun áfram þjónusta Valtra og Massey Ferguson dráttarvélar.

Ný lína frá Massey Ferguson væntanleg til landsins í haust
Fréttir 11. ágúst 2020

Ný lína frá Massey Ferguson væntanleg til landsins í haust

Á dögunum var ný dráttar­véla­lína frá Massey Ferguson kynnt til sögunnar sem ber heitið 8S. Mikið var um dýrðir í Ferguson-verksmiðjunum í Beauvais í Frakklandi þar sem vélarnar voru kynntar á alheimsfrum­sýningu.

Valtra-umboðið verður hjá Aflvélum á Selfossi og Ferguson hjá Jötni
Fréttir 24. júní 2020

Valtra-umboðið verður hjá Aflvélum á Selfossi og Ferguson hjá Jötni

Eftir að Jötunn Vélar á Selfossi komst í þrot og eftir kaup Aflvéla á þrotabúinu hafa verið uppi vangaveltur um hvar umboðin fyrir Valtra og Massey Fergusson dráttarvélarnar myndu lenda.