Skylt efni

markmið og forsendur

Möguleikar á framtíðarstuðningi við sauðfjárrækt skoðaðir
Fréttir 30. nóvember 2015

Möguleikar á framtíðarstuðningi við sauðfjárrækt skoðaðir

Í síðasta kafla skýrslunnar Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings er fjallað um framtíð sauðfjárræktar í landinu og segir ljóst að tækifæri eru fyrir hendi í atvinnugreininni, meðal annars hvað varðar aukinn útflutning og til að nýta aukna ferðaþjónustu.

Bandaríkin og Norðurlöndin eru mikilvægustu markaðslöndin
Fréttir 25. nóvember 2015

Bandaríkin og Norðurlöndin eru mikilvægustu markaðslöndin

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings og er unnin fyrir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Í kafla skýrslunnar um utanlandsmarkað fyrir lambakjöt segir að útflutningur lambakjöts hafi verið 6.800 tonn árið 2014. Norðurlöndin og Norður-Ameríka eru mikilvægustu markaðirn...

Meðalneysla um 20 kíló
Fréttir 24. nóvember 2015

Meðalneysla um 20 kíló

Í nýlegri skýrslu Rannsóknar­miðstöðvar Háskólans á Akur­eyri, sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings, þar sem fjallað er um stöðu innanlandsmarkaðar fyrir sauðfjárafurðir, segir að í dag sé meðalneysla landsmanna á kindakjöti um 20 kíló á ári.

Margar ástæður fyrir stuðningi við sauðfjárrækt í landinu
Fréttir 23. nóvember 2015

Margar ástæður fyrir stuðningi við sauðfjárrækt í landinu

Mörg ríki, einkum vestræn, kjósa að styrkja landbúnað. Ísland er eitt af þeim ríkjum. Greiðslur vegna sauðfjárframleiðslu árið 2015 eru 4.853 milljónir króna.