Skylt efni

markaðasmál

Kínverski mjólkurvörumarkaðurinn
Fréttaskýring 10. ágúst 2018

Kínverski mjólkurvörumarkaðurinn

Undanfarin ár hefur efnahagur í Kína tekið miklum stakkaskiptum og með bættum hag hafa neysluvenjur Kínverja gjörbreyst. Áður fyrr voru mjólkurvörur, kjötmeti og fiskur ekki ...

Tímabundin veisla fyrir neytendur og reikningurinn sendur á bændur
Skoðun 31. ágúst 2017

Tímabundin veisla fyrir neytendur og reikningurinn sendur á bændur

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Ísland,s birti eftirfarandi á Facebook-síðu sinni vegna þeirrar stöðu sem komin er upp varðandi markaðsmál lambakjöts.

Bandaríkin og Norðurlöndin eru mikilvægustu markaðslöndin
Fréttir 25. nóvember 2015

Bandaríkin og Norðurlöndin eru mikilvægustu markaðslöndin

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings og er unnin fyrir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Í kafla skýrslunnar um utanlandsmarkað fyrir lambakjöt segir að útflutningur lambakjöts hafi verið 6.800 tonn árið 2014. Norðurlöndin og Norður-Ameríka eru mikilvægustu markaðirn...

Meðalneysla um 20 kíló
Fréttir 24. nóvember 2015

Meðalneysla um 20 kíló

Í nýlegri skýrslu Rannsóknar­miðstöðvar Háskólans á Akur­eyri, sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings, þar sem fjallað er um stöðu innanlandsmarkaðar fyrir sauðfjárafurðir, segir að í dag sé meðalneysla landsmanna á kindakjöti um 20 kíló á ári.

Búast má við að hlutdeild innflutts kjöts á markaðnum stóraukist
Fréttir 24. september 2015

Búast má við að hlutdeild innflutts kjöts á markaðnum stóraukist

Heildarstærð kjötmarkaðarins á Íslandi er 28.200 tonn. Er þá allt talið til, innlend framleiðsla sem seld er hér á landi, innflutt kjöt og innfluttar unnar kjötvörur. Árið 2014 var sala á innlendu kjöti 24.230 tonn eða um 86% af heildarmarkaðnum.

Íslenskt lambakjöt á faraldsfæti
Fréttir 9. mars 2015

Íslenskt lambakjöt á faraldsfæti

Talsvert kynningarstarf hefur verið unnið á íslensku lambakjöti erlendis undanfarnar vikur og mánuði. Lambakjöt er aftur komið á markað á Spáni og mörg stór tækifæri sem bíða í Kína.