Skylt efni

Makríll

Stærð makrílstofnsins lengi vanmetin
Á faglegum nótum 28. mars 2023

Stærð makrílstofnsins lengi vanmetin

Þrátt fyrir að makríllinn í Norðaustur-Atlantshafi hafi verið veiddur langt umfram ráðleggingar fiskifræðinga árum saman virðist þessi ofveiði ekki hafa skaðað stofninn hingað til að neinu marki. Vísindamenn hafa stöðugt vanmetið stærð stofnsins vegna skorts á áreiðanlegum rannsóknagögnum en góð nýliðun hefur haldið veiðunum uppi.

Makríll útbreiddur við landið
Fréttir 5. september 2022

Makríll útbreiddur við landið

Bráðabirgðaniðurstöður úr uppsjávarvistkerfisleiðangri rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar frá því fyrr í sumar sýna að magn og útbreiðsla makríls í íslenskri landhelgi er mun meira en undanfarin tvö sumur.

Hvað hefur makríllinn skilað miklu til samfélagsins?
Fréttir 16. september 2021

Hvað hefur makríllinn skilað miklu til samfélagsins?

Mikil umræða átti sér stað um makrílveiðar og skiptingu tekna af honum og fannst mörgum að meira ætti að renna til ríkisins og enn öðrum að skipta ætti honum með öðrum hætti en gert var. Engin tilraun hefur þó verið gerð til að meta ávinning samfélagsins af makrílveiðum eða skiptingu verðmætanna.

Mest af makríl finnst nú við Noreg
Fréttir 14. september 2018

Mest af makríl finnst nú við Noreg

Mælingar á uppsjávarfiski sýna minnkandi lífmassa makríls, síldar og kolmunna. Þéttleiki makríls er 30% minni en meðaltal síðustu fimm árin. Mun minna mældist við Ísland en undanfarin ár og mestur mælist þéttleikinn í Noregshafi.

Mala gull úr nýjum nytjastofni
Fréttaskýring 12. júní 2018

Mala gull úr nýjum nytjastofni

Segja má að Íslendingar hafi dottið í lukkupottinn þegar makríll fór að venja komur sínar í íslenska lögsögu á fyrsta áratug þessarar aldar. Nemur útflutningverðmæti makrílafurða nú um og yfir 20 milljörðum á ári.

2.000 tonna viðbótarúthlutun í makríl
Fréttir 11. ágúst 2017

2.000 tonna viðbótarúthlutun í makríl

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur með reglu­gerð ráðstafað 2.000 tonna viðbótar­aflaheimildum í makríl á árinu 2017 og hefur reglugerðin þegar öðlast gildi.

Makríllinn hreinsaði upp ætið í Djúpinu í fyrra
Fréttir 13. júlí 2015

Makríllinn hreinsaði upp ætið í Djúpinu í fyrra

Salvar Baldursson, bóndi í Vigur við Ísafjarðardjúp, segir að afkoma æðarfugls, lunda, kríu og margra annarra fuglategunda ráðist af aðgengi að nægu æti í sjónum. Í fyrra hafi makríllinn hreinsað upp ætið í Djúpinu á örskömmum tíma.

Mismunur bændum í óhag
5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Þjóðarréttur Íslendinga
4. desember 2024

Þjóðarréttur Íslendinga

Baldur Högni
4. desember 2024

Baldur Högni

Tildra
4. desember 2024

Tildra