Skylt efni

líftækni

Framleiða á frumuvaka og önnur prótein fyrir frumuræktað kjöt
Fréttir 17. maí 2021

Framleiða á frumuvaka og önnur prótein fyrir frumuræktað kjöt

Umhverfisstofnun hefur samþykkt umsókn ORF Líftækni hf. um leyfi fyrir útiræktun á erfðabreyttum byggplöntum í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti, Rangárþingi ytra. Ætlunin er samkvæmt umsókninni að gera fleiri slíkar tilraunir á stærri skala, ef þessi skilar góðum niðurstöðum. Markmiðið er að framleiða frumuvaka og önnur prótein með sameindarækt...

Þörungabyltingin er farin af stað
Viðtal 10. mars 2020

Þörungabyltingin er farin af stað

Sjöfn Sigurgísladóttir hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura og hefur Lilja Kjalarsdóttir tekið við. Sjöfn er einn af stofnendum fyrirtækisins og tekur sæti í stjórn þess.

BASF kaupir matjurtafræja- og efnaframleiðsludeild Bayer
Fréttir 6. apríl 2018

BASF kaupir matjurtafræja- og efnaframleiðsludeild Bayer

BASF, sem er þriðja stærsta fyrirtæki í heimi, þegar kemur að erfðabreytingu og framleiðslu á efnum sem notuð eru til matvælaframleiðslu, eykur hlut sinn í sölu matjurtafræja.

Bayer kaupir tvö Liberty fyrirtæki vegna kaupa á Monsanto
Fréttir 18. maí 2017

Bayer kaupir tvö Liberty fyrirtæki vegna kaupa á Monsanto

Eigendur þýska stórfyrirtækisins Bayer hafa samþykkt að selja Liberty herbicide og LibertyLink sem starfar í markaðssetningu einkaleyfisvarinnar sáðvöru til að reyna að slá á andúð vegna fyrirhugaðra kaupa á bandaríska efnafyrirtækinu Monsanto.

Unnið hörðum höndum að samruna efnarisanna Bayer og Monsanto
Fréttaskýring 21. apríl 2017

Unnið hörðum höndum að samruna efnarisanna Bayer og Monsanto

Þýska efnafyrirtækið Bayer hefur verið að vinna að því að kaupa bandaríska efnafyrirtækið Monsanto. Forsvarsmenn fyrirtækjanna eru nú sannfærðir um að það takist að ganga frá öllum lausum endum fyrir lok þessa árs.