Lífrænn úrgangur er vannýtt auðlind á Íslandi
Í dag eru tveir stórir metanframleiðendur á Íslandi – annars vegar Sorpa í Reykjavík og hins vegar Norðurorka á Akureyri. Lífrænn úrgangur ratar hins vegar enn í urðun og fara verðmæti forgörðum. Tæknin til að fullvinna lífrænan úrgang er þekkt, en innleiðing hefur gengið hægt hingað til. Skriður virðist vera kominn á þessi mál og má reikna með fra...