Skylt efni

lífrænn úrgangur

Kanna fýsileika lífkolaframleiðslu
Fréttir 10. nóvember 2023

Kanna fýsileika lífkolaframleiðslu

Bændasamtök Íslands fengu nýverið 15 milljóna króna styrk úr Loftslagssjóði vegna verkefnis sem felst í fýsileikagreiningu á framleiðslu á lífkolum úr lífrænum úrgangi.

Lífrænn úrgangur er vannýtt auðlind á Íslandi
Fréttaskýring 17. febrúar 2023

Lífrænn úrgangur er vannýtt auðlind á Íslandi

Í dag eru tveir stórir metanframleiðendur á Íslandi – annars vegar Sorpa í Reykjavík og hins vegar Norðurorka á Akureyri. Lífrænn úrgangur ratar hins vegar enn í urðun og fara verðmæti forgörðum. Tæknin til að fullvinna lífrænan úrgang er þekkt, en innleiðing hefur gengið hægt hingað til. Skriður virðist vera kominn á þessi mál og má reikna með fra...

Verðmæt næringarefni fara inn í hringrásarhagkerfið
Fréttaskýring 31. janúar 2023

Verðmæt næringarefni fara inn í hringrásarhagkerfið

Bann við urðun á niðurbrjótanlegum úrgangi tók gildi hér á landi 1. janúar síðastliðinn. Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra þess efnis var samþykkt á vorþingi 2021.

Hringrásarlausn fyrir lífrænan heimilisúrgang
Líf og starf 4. janúar 2023

Hringrásarlausn fyrir lífrænan heimilisúrgang

Frá 2020 hefur í Rangárvallasýslu staðið yfir tilraunaverkefni sem snýst um að jarðgera lífrænan úrgang, með hagnýtingu japönsku aðferðarinnar bokashi þar sem úrgangurinn er gerjaður við loft­firrðar aðstæður.

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfélagsins - hjá bændum, fyrirtækjum, einstaklingum og sveitarfélögum. Mikill samfélagslegur kostnaður er fólginn í söfnun, flutningi og meðhöndlun á þessum úrgangi og að jafnaði lítill ávinningur.

Gerjun til niðurbrots á lífrænu efni virðist gagnleg og skilvirk leið
Fréttir 11. júlí 2022

Gerjun til niðurbrots á lífrænu efni virðist gagnleg og skilvirk leið

Nýlega voru birtar niðurstöður úr umfangsmikilli jarðgerðartilraun á Hvanneyri, þar sem prófuð var ný aðferð við niðurbrot á lífrænum úrgangi með loftfirrðri gerjun (bokashi). Í niðurstöðum verkefnisins, sem birtar eru á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­búnaðarins (RML), kemur fram að aðferðin virðist vera gagnleg og skilvirk leið til að...

Nýjar aðferðir til nýtingar á lífrænum úrgangi við ræktun
Á faglegum nótum 14. mars 2022

Nýjar aðferðir til nýtingar á lífrænum úrgangi við ræktun

Það er orðið áhyggjuefni hjá mörgum að áburðarverð er á hraðri uppleið og það sér ekki fyrir endann á verðhækkunum. Brýnt er að finna nýjar leiðir til að nýta sem best næringarefni og þá sérstaklega þau sem til falla í landinu.

Urðun á lífrænum úrgangi verður bönnuð á næsta ári
Líf og starf 1. febrúar 2022

Urðun á lífrænum úrgangi verður bönnuð á næsta ári

„Meðhöndlun lífræns úrgangs, líkt og gert er í Moltu, skilar miklum umhverfisávinningi þar sem losun gróðurhúsalofttegunda af lífrænum úrgangi minnkar umtalsvert samanborið við hefðbundna urðun. Fyrir hvert kíló af matarleifum sem fara í jarðvegsgerð minnkar losun á CO2 út í andrúmsloftið um rúmlega eitt kíló,“ segir í frétt á vefsíðu Vistorku.

Sama heildarmagn næringarefna í lífrænu hráefni og er í innfluttum tilbúnum áburði
Fréttir 19. nóvember 2021

Sama heildarmagn næringarefna í lífrænu hráefni og er í innfluttum tilbúnum áburði

Í byrjun árs var samstarfsverkefni sett af stað sem hefur það meginmarkmið að þróa íslenskan áburð með sjálfbærum framleiðsluaðferðum. Einn liðurinn í þeirri vegferð er að kortleggja lífrænt hráefni á Íslandi sem hentar til slíkrar áburðarframleiðslu og samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr þeirri vinnu er ljóst að heildarmagn af lífrænu hráefni, samanlag...