Skylt efni

lífrænar búvörur

Biobú fagnar 15 ára starfsafmæli sínu
Fréttir 21. júní 2018

Biobú fagnar 15 ára starfsafmæli sínu

Fyrirtækið Biobú fagnar um þessar mundir þeim tímamótum að hafa framleitt og selt lífrænar mjólkurvörur í 15 ár. Fyrirtækið hóf sölu þann 3. júní árið 2003 og hefur vöruflokkum fjölgað jafnt og þétt síðan þá. Í upphafi var starfsemi fyrirtækisins staðsett í 100 fermetra húsnæði í Stangarhyl í Reykjavík.

Sömu reglur munu gilda um lífræna framleiðslu á Íslandi og í ESB
Fréttir 26. janúar 2017

Sömu reglur munu gilda um lífræna framleiðslu á Íslandi og í ESB

Í tilkynningu frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu kemur fram að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld hverfi frá aðlögunarkröfum vegna upptöku gildandi reglna ESB um lífræna ræktun. Það þýðir að sömu reglur munu því gilda um framleiðslu, vottun og merkingu lífrænnar framleiðslu á Íslandi og í Evrópu.

Lífrænn matur heimsendur á 90 mínútum
Fréttir 14. júní 2016

Lífrænn matur heimsendur á 90 mínútum

Um nokkurra ára skeið hefur matvörumarkaður verið rekinn í Nethyl 2c í Reykjavík undir heitinu Bændur í bænum. Þar hafa lífrænar vörur verið í boði, bæði íslenskar og innfluttar, auk þess sem netverslun hefur verið starfrækt undir heitinu „Grænmeti í áskrift“. Nú stendur til að taka þann hluta skrefinu lengra og bjóða upp á heimsendingarþjónustu.

Auka þarf framleiðslu lífrænna búvara
Á faglegum nótum 29. apríl 2016

Auka þarf framleiðslu lífrænna búvara

Samfara aukinni eftirspurn eftir lífrænt vottuðum afurðum víða um heim færist í vöxt að ríkisstjórnir beiti hvetjandi aðgerðum til að auka framleiðsluna.