Skylt efni

lífræn ræktun erfðabreytingar

Lífræn ræktun – liður í íslenskri landbúnaðarstefnu
Skoðun 22. júní 2021

Lífræn ræktun – liður í íslenskri landbúnaðarstefnu

Í vor birti atvinnu- og nýsköp­unar­ráðuneytið tillögur verk­efnisstjórnar um land­búnaðar­stefnu fyrir Ísland í gagnlegu umræðuskjali undir heitinu Ræktum Ísland. Margvís­legar umsagnir um það, með ábendingum, hafa verið birtar í Samráðsgátt stjórnvalda, og nú er verið að kynna umræðuskjalið á fundum víða um land.